Rigning og sol til skiptis..

Hae aettingjar og vinir, eg var buin ad lofa ad leyfa ykkur ad fylgjast SMA med mer svo eg aetla ad henda inn nokkrum linum...

Eg vaknadi eldsnemma a manudagsmorgun, thadan beint ut a flugvoll med engan kvidahnut i maganaum eda neitt... og hugsadi med mer : " Eg hlit ad verda kannski e-d stressud thegar lida fer a flugid... " en nei, eg var alveg sallaroleg fyrir thvi ad hitta folkid.. enda var ekkert til ad ottast thegar eg hitti thau svo  flugvellinum...

Eg var kannski adeins of litid stressud fyrir thessu ollu saman thar sem ad eg var i makindum minum ad drekka kaffi og borda gulrotarkoku thegar eg heyri nafnid mitt kallad upp a flugvellinum.." Karen Knutsdottir er vinsamlegast bedin ad koma eins og skot ad hlidi 11. " Tha voru allir komnir uppi vel nema eg, eg hef e-d misreiknad mig og athyglisbresturinn sagt adeins til sin... skemmtileg byrjun a ferdalaginu. ;-)

- Eg tharf 0 % ad hafa fyrir krokkunum, elsta stelpan er 13. ara og ser alveg um sig sjalf, svo eru strakarnir 6. og 9, their leika bara saman og horfa a video eftir skola og spila tolvuleiki, eg tharf ekki ad leika vid tha...

A daginn get eg gert hvad sem eg vil, bakad, eldad, lesid, farid i baeinn, ut ad hjola, raektina...

Eg vakna med strakunum a morgnana kl. 7, gef theim morgunmat, skutla theim i skolann a thessum lika svakalega jeppa.. hef aldrei keyrt svona graeju adur. Stundum saekji eg tha i skolann kl. 4, stundum ekki...  thetta fer allt eftir thvi hvernig folkid er ad vinna...

Thetta er eiginlega of gott til ad vera satt :) Svo er trampolin i gardinum, eplatre, ( stundum villihreindyr sem eg sa fyrsta daginn, sem eru vist jafnt heimsk og lomb) ...

Herbergid mitt er med flatskja sem er med innbyggdum DVD spilara, svo er sturta vid hlidina herberginu og sauna ( gufubad ) eg er alveg med nedri haedina utaf fyrir mig...

Robert er mikid inni isklifri og innanhusklifri og aetlar ad taka mig med a laugardaginn, thad verdur e-d skrautlegt...

Eg var e-d ad hlusta a utvarpid i dag, i svona sirka 4. klukkutima og a thessum tima kom eurovison lagid okkar med Johonnu 5.sinnumx .. svo spurdi eg stelpuna her uti thetta og hun sagdi ad thetta vaeri mjog vinsaelt lag herna uti!!.. // Eitthvad annad en heima ;-)

Aetla ekki ad hafa thetta lengra i bili!

 & Andrea eg krefst thess ad thu hendir lika inn blogg faerslum a thina sidu fra Danaveldi.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 Smįmynd: Linda Rós Ešvaršsdóttir

"eg tharf ekki ad leika vid tha..." hahahha ég hló žegar ég las žetta! žś ert nś algjör mśs! hljómar rosavel, mig langar aš klifra:D

Linda Rós Ešvaršsdóttir, 26.8.2009 kl. 17:02

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband